Íslenskur hugbúnaðurOneSystems er íslenskt fyrirtæki, þar sem Íslendingar hanna kerfi fyrir íslenskar aðstæður og þróa þau hér á landi. » meira
OnePortalCitizengerir sveitarfélögum kleift að veita íbúum þjónustu 24/7 tuttugu og fjóra tíma á sólahring, sjö daga vikunnar. » meira
OneMeetinger fundabókunarkerfi sem gerir fyrirtækjum kleift að búa til fundabókanir og senda þær út til fundarmanna á einfaldan hátt. » meira
Fjarðabyggð - Kaup á skjala- og upplýsingakerfi frá OneSystems
Fjarðabyggð, sameinað sveitarfélag 6 sveitarfélaga hefur fest kaup á mála og skjalakerfi, auk annara kerfa frá OneSystems. One kerfin taka við af öðru mála og skjalakerfi sem sveitarfélagið var með áður.
"Tónastöðin eykur skilvirkni í samskiptum við birgja með OneCrm"
"Í samskiptum við um 300 birgja víðs vegar um heiminn er mikið mál að halda utan um allar viðskiptaupplýsingar. OneCRM kerfið léttir þetta starf verulega og tryggir auðveldan og skjótan aðgang að þeim gögnum sem á þarf að halda hverju sinni."